Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Fjölært

Blóðgresi

Details
Category: Fjölært

engin.mynd

Lýsing: Fjólublá, hvít eða bleik blóm í júlí-ágúst.

Hæð: 20-40 sm.

Aðstæður: Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.

Blóðmura

Details
Category: Fjölært

engin.mynd

Lýsing: Bleik blóm með dökkri miðju í ágúst-september.

Hæð: 40-60 sm.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í þurrum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð.

Blævatnsberi

Details
Category: Fjölært

engin.mynd

Lýsing: Ýmsir blómlitir. Blómstrar í maí-júní. Blómríkur.

Hæð: 10 –20 sm.  

Aðstæður: Harðgerð. Þrífst vel í hálfskugga og rökum, frjósömum jarðvegi. Myndar þétta breiða blómbrúska. Góð steinhæðaplanta.

Annað: Þolir illa flutning.

Bóndarós

Details
Category: Fjölært

paeonia.lactiflora.silkibondaros.2 6

Lýsing: Stór fyllt eða einföld rauð, bleik eða hvít blóm í júlí-ágúst.

Hæð: 50-70 sm.

Aðstæður: Þarf skjólríkan og sólríkan vaxtarstað. Þolir einnig hálfskugga. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og kalkríkum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð.

Annað: Þolir illa flutning.

paeonia.lactiflora.silkibondaros.2 3

Bronslauf

Details
Category: Fjölært

engin.mynd

Lýsing: Blaðplanta. Stór bronslituð blöð og hvít smá blóm í júní-júlí.

Hæð: 50-70 sm.  

Aðstæður: Þarf skuggsælan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar á vatnsbakka.

  1. Brúðarvefur
  2. Brúskur / Brúska / Austurlandalilja
  3. Burnirót
  4. Dalalilja

Page 3 of 16

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Next
  • End
  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu