Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Blöðin fínleg, glansandi og dökkgræn. Fallegir rauðir haustlitir. Þekjurunni með upprétt og kræklótt vaxtarlag.
Hæð: 30-50 sm.
Aðstæður: Harðgerður og nægjusamur. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þrífst vel í rýrum jarðvegi. Góð steinhæðaplanta.
Annað: Íslensk tegund. Seinvaxinn.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Hvít blóm í klösum í júní-júlí. Blómstrar mikið. Rauð ber á haustin. Margstofna, skrautlegur runni með flipótt blöð.
Hæð: 1-3 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Þarf skjól. Hentar vel í flestan næringarríkan jarðveg.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Gul blóm í drjúpandi klösum í júní-júlí. Til runnavaxið og á stofni
Hæð: 5-7 m.
Aðstæður: Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst vel í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Fallegt sem stór stakstæður runni.
Annað: Þroskar ekki fræ.


- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Hvít blóm í klösum í júní-júlí á fyrraársgreinar. Kröftugur og fallegur runni.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í runnabeð eða óklippt limgerði.
Annað: Best er að klippa plöntuna strax eftir blómgun ef þarf. Gott er að klippa plöntuna töluvert fyrstu árin til að auka þéttleikann.

- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Hvít blóm í klösum í júní-júlí á fyrraársgreinar. Kröftugur og fallegur runni. Gulgræn, órans eða koparlituð blöð á vorin sem verða rauð yfir sumarið. Gulir haustlitir.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir sendinn jarðveg og leirkenndan jarðveg. Hentar í runnabeð og óklippt limgerði.
Annað: Best er að klippa plöntuna strax eftir blómgun ef þarf. Gott er að klippa plöntuna töluvert fyrstu árin til að auka þéttleikann. Blendingur á milli ´Darts Gold´ og ´Monlo´. Hraðvaxta.