Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Jarðlægur runni með fallega blágræn og nettaugótt blöð. Hægvaxta, en myndar fljótt þykka mottu af greinum og blöðum.
Hæð: 10-20 sm. 10-50 sm. í þvermál.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Silkihærð ílöng blöð. Fjólubláir uppréttir reklar (Víðikettlingar) sem standa lengi. Þéttvaxinn runni.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn og saltþolinn. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Hægvaxta. Þolir vel klippingu. Hentar í lágvaxin limgerði og formklipptar kúlur.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Hvít blóm í stórum klösum í júní-júlí. Stór runni með slútandi greinar. Fræbelgir hanga á greinunum eins og litlar perlur.
Hæð: 1,5-2 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi.

- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Skrautrunni með dökkfjólublá lauf og skærrauð á haustin. Blómin ljósgul í maí-júní. Rauð ber á haustin. Þyrnóttur runni.
Hæð: 1,5-2,5 m. á hæð og breidd.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga og í skjóli. Þolir flestan vel framræstan jarðveg. Hentar stakstæður eða í runnabeð.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Gul blóm með rauðri slikju í júní. Purpurarautt til rauðbrúnt lauf á sumrin og eldrautt lauf á haustin. Purpurarauðar greinar.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum og þurrum jarðvegi. Hentar sem stakstæður runni eða í runnabeð.