Barrtré og sígrænir runnar
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar
Lýsing: Kvenplanta. Hvít blóm í júní. Sígrænn runni. Glansandi græn lauf. Rauð ber á haustin ef karlplanta er í næsta nágrenni.
Hæð: 3 m og um 4 m á breidd.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Sérbýlisplanta. Hentar í runnabeð, í þyrpingar og stakstætt. Þolir vel klippingu.

- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar

Lýsing: Sígrænn runni. Glansandi græn lauf. Rauð ber á haustin.
Hæð: 4 m. og um 2 m. í þvermál.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Sérbýlisplanta. Hentar í runnabeð, í þyrpingar og stakstætt. Þolir vel klippingu.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar

Lýsing: Dvergrunni. Sígræn, fínleg blöð. Hvít blóm í maí-júní. Rauð ber á haustin
Hæð: 60-90 sm. á hæð og breidd.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst í flestum vel framræstum jarðvegi.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar

Lýsing: Hvítar blómkörfur í júní-júlí. Lágvaxinn sígrænn runni. Grágræn fínleg blöð.
Hæð: 40-80 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar

Lýsing: Sígrænt barrtré. 6-8 sm. könglar.
Hæð: 10-20 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað og gerir ekki miklar kröfur til jarðvegs.