Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Barrtré og sígrænir runnar

Vaxlífviður

Details
Category: Barrtré og sígrænir runnar

 

Thujopsis.dolobrata.vaxlifvidur

 

Lýsing: Sígrænn runni. Greinar með glansandi áferð.

Hæð: 2-3 m.

Aðstæður: Skuggþolinn. Þarf hlýjan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi.

Vetrarbroddur

Details
Category: Barrtré og sígrænir runnar

vetrarbroddur 3

Lýsing: Gul blóm í júní-júlí. Þyrnóttur sígrænn skrautrunni með bogsveigpar greinar. Svört aldin.

Hæð: 0,8-1,5 m.

Aðstæður: Þarf hálfskugga og gott skjól. Þrífst best í þurrum jarðvegi. hentar sem stakstæður runni eða í runnaþyrpingar.

Vetrarneisti

Details
Category: Barrtré og sígrænir runnar

engin.mynd

 

Lýsing: Hvít og gulgræn lítil blóm í maí. Laufin eru tennt og um 7 sm. á lengd. Sígrænn hálfrunni.

Hæð: 10-50 sm. Verður um 0,5-1 m. á breidd.

Aðstæður: Þrífst best í hálfskugga eða á skuggsælum stað. Þrífst í flestum rökum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar sem þekjuplanta.

Vetrartoppur

Details
Category: Barrtré og sígrænir runnar

engin.mynd

 

Lýsing: Hvít eða ljósgul ilmandi blóm í júní-júlí. Fjólublá ber.

Hæð: 30-50 sm.

Aðstæður: Skuggþolinn. Þrífst best í hálfskugga og vel framræstum jarðvegi. Þarf skjól. Notaður sem þekjuplanta.

Garðaýr / Ýviður

Details
Category: Barrtré og sígrænir runnar

engin.mynd

 

Lýsing: Sígrænn runni með mjúkar grænar nálar. Krónan er egglaga eða keilulaga. Könglarnir líkjast berjum.

Hæð: 5-10 m.

Aðstæður: Þarf hálfskugga eða sól. Þrífst best í kalkríkum og næringarríkum jarðvegi. Hægvaxta. Þarf vetrarskýli.

  1. Ýviður ´Repandens´ jarðlægur

Page 5 of 5

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Next
  • End
  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu