Barrtré og sígrænir runnar
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar

Lýsing: Sígrænn og þéttgreinóttur og jarðlægur runni með mislitt barr.
Hæð: 30-70 sm.
Aðstæður: Meðalharðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar
Lýsing: Sígrænt bláleitt barr. Hálfuppréttur, útsveigðar greinar.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. notaður í beð, potta og ker.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar

Lýsing: Sígrænt.
Hæð: 12-15 m.
Aðstæður: Harðgert. Þarf skjólgóðan vaxtarstað fyrstu árin. Þrífst best í næringarríkum og þurrum jarðvegi. Notað í skórækt og stakstætt í garða.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar

Lýsing: Sígrænn. Ilmandi barr. Ljósbláir könglar.
Hæð: 8-10 m.
Aðstæður: Þarf skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í hálfskugga. Þolir bæði rakan og þurran jarðveg.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar

Lýsing: Sígræn. Hvít blóm í júlí.
Hæð: 30-50 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þarf vetrarskýlingu fyrstu árin. Þrífst best í sendnum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í beð og steinhæðir.