Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Hvít blóm í júní-júlí. Blómstrar mikið. Svört ber á haustin. Margstofna runni.
Hæð: 2-4 m.
Aðstæður: Hraðvaxta. Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Vex vel í flestum næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Hvít blóm í skúfum í júní-júlí. Hvít eða bláleit ber síðsumars. Margstofna runni. Fallegar rauðar greinar á veturna eru helsta prýði plöntunnar. Ungar greinar eru með besta rauða litinn. Fallegir haustlitir.
Hæð: 1,5-3 m.
Aðstæður: Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum og rökum jarðvegi. Þolir flestan jarðveg. Hentar stakstæður, í þyrpingar og blönduð beð. Töluvert rótarskot sem er gott að fjarlægja jafnóðum. Þá er gott að klippa plöntuna snemma á vorin til að fá fram fleiri nýjar greinar.

- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Bleik blóm í sveipum ofan á endilöngum bogsveigðum greinum í júlí-ágúst. Blómstrar mikið.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn. Þrífst best á sólríkum stað. Þolir hálfskugga, en blómstrar þá minna. Þarf næringarríkan og vel framræstan jarðveg.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Skærgul blóm í júní-júlí
Hæð: 2-4 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi. Þolir hálfskugga en blómstrar þá minna. Lítt reynd hér á landi.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar

Lýsing: Hvít blóm. Hvít ber. Rauðir haustlitir. Skrautrunni sem svipar til koparreynis.
Hæð: 1,5-2 m á hæð. Getur orðið 3 m í þvermál.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í venjulegri garðmold. Þolir hálfskugga. Hentar stakstæður og í blönduð limgerði.